Ómar R. Valdimarsson héraðsdómslögmaður veitir bæði einstaklingum og fyrirtækjum lögfræðiráðgjöf á flestum réttarsviðum íslenskrar lögfræði. Auk þess að geta boðið viðskiptavinum sínum upp á fyrsta flokks lögfræðiráðgjöf býr Ómar yfir sérþekkingu í almannatengslum og samskiptum við fjölmiðla. Hann kappkostar að veita í senn vandaða, hagkvæma og snögga þjónustu. Ómar er með skrifstofu á 8. hæð Kringluturnsins (gamla Borgarkringlan, Kringlan 4-12).

 

Sérsviðin

 

Sakamál / Refsiréttur

Skaðabótaréttur

Skipulagsréttur

Fjármálaréttur

Stjórnsýsluréttur

Málflutningur

Þjónustan

 

Verjendastörf

Málflutningur í einkamálum

Fyrirtækja- og félagaráðgjöf

Almannatengsl

Samskipti við fjölmiðla

Ómar R. Valdimarsson hdl.

Ómar
Show More

Fréttir

Hafðu samband

Fylltu út eyðublaðið hér að neðan og Ómar mun hafa samband við þig til þess að ræða hvaða lausnir hægt er að bjóða þér upp á.

Ómar R. Valdimarsson er lögmaður með fjölþættan bakgrunn úr hinum alþjóðlega fjölmiðla- og viðskiptaheimi, sem spannar tvo áratugi.
 

Ómar lauk B.Sc.-gráðu í bæði Print Journalism og Broadcast Journalism frá Suffolk University/Emerson College í Boston í Bandaríkjunum árið 2002 og starfaði samhliða námi hjá DV og svo Fréttablaðinu. Eftir að náminu lauk stofnaði hann kjölfarið Íslensk almannatengsl ehf., sem sinnti almannatengslaráðgjöf fyrir bæði innlend og alþjóðleg fyrirtæki. 

Árið 2005 lauk Ómar MA-gráðu í International Relations and History frá London School of Economics, samhliða vinnu. Í kjölfar efnahagshrunsins fór hann aftur í nám og útskrifaðist hann árið 2013 frá Háskólanum í Reykjavík, þá með bæði BA- og ML-gráðu í lögfræði í farteskinu. Ómar fékk réttindi til þess að flytja mál fyrir héraðsdómi árið 2014.

© 2017 // ESJA Legal ehf. Allur réttur áskilinn.

  • Facebook Clean
  • LinkedIn Clean