top of page

Þjónustan
Fjölþætt reynsla á flestum réttarsviðum
Mikil reynsla á fjölmörgum sviðum lögfræðinnar
ESJA Legal ehf. veitir faglega, áreiðanlega og persónulega þjónustu á mörgum sviðum lögfræðinnar. Starfsfólk stofunnar býr yfir djúpstæðri reynslu og þekkingu, og vinnur af festu og fágun að öllum sínum verkefnum. Við leggjum áherslu á þátttöku umbjóðenda okkar, upplýsandi samskipti og lausnamiðaða nálgun í öllum málaflokkum.
Fyrirtækja- og félagaráðgjöf
Við veitum heildstæða ráðgjöf til fyrirtækja, nýsköpunarfyrirtækja og fjárfesta, m.a. í tengslum við stofnun félaga, samskipti við stjórnsýsluna, gerð hluthafasamninga og annarra löggerninga. Við tryggjum að hvert skref sé tekið á traustum lögfræðilegum grundvelli og að áhætta sé metin og stjórnað á ábyrgan hátt.

bottom of page