top of page

ESJA Legal ehf.

Stofnað 2009

ESJA Legal ehf. var stofnað árið 2009 og hefur frá upphafi sinnt ýmis konar ráðgjöf fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og stofnanir. ESJA Legal hefur frá upphafi haft það að sínu meginmarkmiði að bjóða upp á klæðskerasniðnar lausnir, sem hæfa áskorunum viðskiptavina sinna hverju sinni. Félagið er í eigu Ómars R. Valdimarssonar hrl.

ESJA Legal ehf.

ESJA Legal ehf. leggur áherslu á vandaða lögfræðilega hagsmunagæslu og sérsniðnar lausnir sem taka mið af fjölbreyttum þörfum umbjóðenda okkar.
Teymið okkar samanstendur af reyndum lögfræðingum sem vinna af fagmennsku og metnaði, með markmið umbjóðenda okkar að leiðarljósi. 

Það eru þrír menn sem þú verður ávallt að segja satt: Það er lögfræðingurinn þinn, læknirinn þinn og þú sjálfur.

- Óþekktur höfundur

© 2025 ESJA Legal ehf. 

ESJA Legal ehf.

Hlíðarfæti 15, 102 Reykjavík, Ísland

Email: esl@esl.is

S. +354-517-3100

Kt. 470909-2180

  • White Facebook Icon
bottom of page