

ESJA Legal ehf. veitir bæði einstaklingum, félögum, fyrirtækjum og stofnunum sérhæfða og vandaða ráðgjöf á flestum réttarsviðum.
Sérsviðin okkar
01.
Sakamál og refsiréttur
Starfsmenn stofunnar búa að víðtækri þekkingu og reynslu af meðferð sakamála og tryggja að réttindi og hagsmunir umbjóðenda okkar séu ávallt í fyrirrúmi á öllum stigum málsmeðferðar.
02.
Skaðabótaréttur
Okkar markmið er að tryggja að viðskiptavinir okkar fái alltaf bestu þjónustu sem völ er á, hvort sem um er að ræða umferðarslys, frítímaslys, læknamistök, líkamsárás eða vinnuslys.
03.
Einkamál
Hvað varðar einkamál setjum við í fyrsta sæti að veita faglega ráðgjöf, vandaða málsmeðferð og fyrsta flokks hagsmunagæslu, hvort heldur er fyrir einstaklinga eða lögaðila.
04.
Fjölskyldu- og erfðamál
Á sviði fjölskyldu- og erfðaréttar leggjum við áherslu á að nálgast málin með lausnamiðuðum hætti og að styðja við bakið á umbjóðendum okkar af alúð og festu.

Sérhæfð úrlausnarefni – persónuleg nálgun
Þekking. Réttlæti. Árangur.