
Þjónustan
Fjölþætt reynsla á flestum réttarsviðum
Heildstæð lögfræðiráðgjöf á flestum réttarsviðum
ESJA Legal ehf. veitir alhliða lögfræðiráðgjöf og hagsmunagæslu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Við sameinum víðtæka sérþekkingu og yfirgripsmikla reynslu af meðferð mála fyrir dómstólum, stjórnvöldum og öðrum úrlausnaraðilum. Þjónusta okkar spannar nær öll helstu réttarsvið og er ætíð veitt með fagmennsku, trúnaði og virðingu fyrir umbjóðanda.
Við sinnum meðal annars málefnum er varða:
-
Sakamál og refsirétt
-
Verjendastörf og réttargæslu
-
Málflutning í einkamálum
-
Fjölskyldu- og sifjamál, þar á meðal hjúskaparmál, forsjármál og lögræðismál
-
Barnaverndarmál
-
Erfðamál og dánarbú
-
Skaðabótarétt
-
Fasteignakauparétt
-
Skipulags- og byggingarrétt
-
Kröfurétt og innheimtu
-
Skuldaskilarétt og gjaldþrotamál
-
Félagarétt
-
Fyrirtækja- og félagaráðgjöf
-
Kaup á fyrirtækjum og samruni
-
Samkeppnisrétt
-
Vinnurétt
-
Skattarétt
-
Fjármálarétt og reglur um fjármálamarkaði
-
Evrópurétt á sviði fjármálaþjónustu
-
Stjórnsýslurétt
-
Auðgunar- og efnahagsbrot
-
Fullnustu- og aðfararmál
-
Almannatengsl og ímyndarmál
-
Samskipti við fjölmiðla, bæði innlenda og alþjóðlega
Við leggjum áherslu á sérsniðna þjónustu þar sem hverjum og einum umbjóðanda er sinnt af fagmennsku og alúð. Markmið okkar er ætíð að skila árangri með skýrri stefnu, málefnalegri framsetningu og virðingu fyrir réttaröryggi.

Request a Consultation
With 48 years of accumulated practice, our firm has a wealth of experience in providing legal solutions. Request a consultation today and let us assist you with your legal needs.
Pantaðu ókeypis viðtal
Vantar þig ráðgjöf? Þú getur bókað tíma á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl. 13-15:30 þér að kostnaðarlausu.
ESJA Legal ehf. leggur áherslu á persónulega og sérsniðna ráðgjöf sem tekur mið af þörfum hvers og eins umbjóðanda. Hér getur þú kynnt þér betur hver við erum, hvaðan við komum og hvernig við nálgumst þau úrlausnarefni sem okkur eru falin.